Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: epli
Krydduð eplakaka með súkkulaði og sítrónu
Vá hvað vikurnar þjóta áfram – það er að líklega merki um það hve lífið er skemmtilegt , sannkallaðr heilbrigðisvottur, er það ekki 🙂 Í dag er það þreytt en sæl kona sem hugsar um frið, hlustar á Lennon og … Halda áfram að lesa
Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur
Merkt eplakaka, epli, Fennel, Fennelfræ, krydduð eplakaka, múskat, romm, sítróna
Ein athugasemd
Waldorf-salat
Waldorf salatið er ómissandi um jólin. Á mínu heimili er salatið yfirleitt kallað eplasalat eða bara jólasalat – en Waldorf salat er töluvert virðulegra heiti þegar kemur að því að setja það á jafn fínan miðil og alnetið 🙂 … Halda áfram að lesa
Eplaskúffukaka
Síðasti sunnudagur ársins er runninn upp og um leið síðasti sunnudags-árdegisverður þessa árs, sem í þetta sinn var notið með kærum gestum sem allt of langt er síðan við höfum fengið í heimsókn til okkar. Nýtt ár er handan við … Halda áfram að lesa
Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur
Merkt eplakaka, Eplaskúffukaka, Eplaterta, epli, kanill, möndlur
Færðu inn athugasemd
Stökkar eplaskífur
Það er alltaf gaman að prufa eitthvað nýtt – í síðustu viku prufaði ég að skera stór, rauð og sæt epli niður í örþunnar sneiðar og þurrka í bakaraofninum. Ég notaði eplin sem við þekkjum sem jólaepli, ilmandi, safarík og … Halda áfram að lesa
Birt í Jól, Smáréttir
Merkt Aðventuepli, þurrkaðar eplaskífur, þurrkuð epli, epli, hollt snakk, Jólaepli, Stökkar eplaskífur
Færðu inn athugasemd
Eplamúffur í hollari kantinum
Sjónvarpsþættir og bækur Nigellu Lawson hafa um langt skeið verið uppáhalds og eru enn þó margar uppáhalds bækur hafi bæst við í matreiðslu-bókarstaflann minn á síðustu árum. Eplamúffurnar eru upprunar í einni af bókunum hennar Nigellu og eru svo góðar … Halda áfram að lesa
Eplaterta – gamaldags og góð
Upprunalega kemur þessi uppskriftin úr gömlu Gestgjafablaði sem er dottið í sundur og því tímabært að koma henni á annað form. Eins og svo margar uppskriftir sem fylgja manni lengi þá hefur þessi tekið svolitlum breytingum í gegnum tíðina – við … Halda áfram að lesa