Greinasafn fyrir merki: eplakaka

Krydduð eplakaka með súkkulaði og sítrónu

Vá hvað vikurnar þjóta áfram – það er að líklega merki um það hve lífið er skemmtilegt , sannkallaðr heilbrigðisvottur, er það ekki 🙂 Í dag er það þreytt en sæl kona sem hugsar um frið, hlustar á Lennon og … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur | Merkt , , , , , , , | Ein athugasemd

Eplaskúffukaka

Síðasti sunnudagur ársins er runninn upp og um leið síðasti sunnudags-árdegisverður þessa árs, sem í þetta sinn var notið með kærum gestum sem allt of langt er síðan við höfum fengið í heimsókn til okkar. Nýtt ár er handan við … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Eplaterta – gamaldags og góð

 Upprunalega kemur þessi uppskriftin úr gömlu Gestgjafablaði sem er dottið í sundur og því tímabært að koma henni á annað form.  Eins og svo margar uppskriftir sem fylgja manni lengi þá hefur þessi tekið svolitlum breytingum í gegnum tíðina – við … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Kökur | Merkt , , , , , | 2 athugasemdir