Greinasafn fyrir merki: möndlur

Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu

Loksins, loksins birtist ný færsla, ný uppskrift og sú er nú ekki af verri endanum.  Haustleg bláberjakaka sem er bæði falleg og sérlega góð.  Ekkert prjál bara heiðarleg bláberjakaka sem bæði er góð eins og sér, köld og heit, með … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Kökur | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Silungur með perlubyggi og spergilkáli

Ég stóðst ekki mátið þegar ég sá tilkynningu um nýjan sjógenginn regnbogasilung frá versluninni Kjöt & Fisk  á fésbókarsíður þeirra í dag. Matseðill kvöldsins var ákveðinn og frumburðinum og fjölskyldu hennar boðið í mat. Hugmyndin af þessum rétti er fengin … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Marokkóskt lamba-tagine með möndlum, sveskjum og aprikósum

Hægeldað lambakjöt á vel við um helgar – þegar maður hefur betri tíma til að fást við matargerðina. Þessi réttur er einn þekktasti lambakjötsréttur Marokkó – bragðmikill en mildur, ilmandi af kanil, engifer og kóríander, ákaflega ljúfengur, svolítið sætur og safaríkur. … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir, Miðausturlenskir réttir | Merkt , , , , , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Eplaskúffukaka

Síðasti sunnudagur ársins er runninn upp og um leið síðasti sunnudags-árdegisverður þessa árs, sem í þetta sinn var notið með kærum gestum sem allt of langt er síðan við höfum fengið í heimsókn til okkar. Nýtt ár er handan við … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Ris a l’amande

Ris a l’amande er ómissandi á jólum – nafnið er franskt og þýðir einfaldlega hrísgrjón með möndlum. Rétturinn er hins vega hingað kominn frá Danmörku þar sem hann hefur verið þekktur í það minnsta í tvær aldir skv. heimildum mínum … Halda áfram að lesa

Birt í Eftirréttir, Jól | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Möndlu-silungur með salvíusmjöri

Mikið er sumarið dásamlegur árstími. Tími til að ferðast, liggja í tjaldi/tjaldvagni, ganga á fjöll, veiða í vötnum og ám, njóta útiveru og samveru með fjölskyldu og vinum, rækta kryddjurtir og grænmeti í garðinum, bardúsa við vegagerð og planta trjám, … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Súkkulaðihnappar

Gott súkkulaði tilheyrir páskum.  Ekki hafa allir smekk fyrir hefðbundnum páskaeggjum og því getur verið gaman að leika sér með súkkulaði sem okkur þykir best og velja með því annað hráefni sem fellur að smekk og aðstæðum hverju sinni. Góðir … Halda áfram að lesa

Birt í Annað, Eftirréttir | Merkt , , , , , , | Ein athugasemd

Ristaðar möndlur með rósmarín, chili og saltflögum

Ristaðar möndlur hafa á síðustu árum orðið ómissandi góðgæti á aðventunni í Vatnsholtinu. Upphaflegu uppskriftina sá ég í Gestgjafanum fyrir nokkrum árum, en hef breytt henni, stækkað og krydda nú mun meira.  Fallegt og gott góðgæti og skemmtileg tækifærisgjöf á … Halda áfram að lesa

Birt í Jól | Merkt , , , , , , | 3 athugasemdir

Eplamúffur í hollari kantinum

Sjónvarpsþættir og bækur Nigellu Lawson hafa um langt skeið verið uppáhalds og eru enn þó margar uppáhalds bækur hafi bæst við í matreiðslu-bókarstaflann minn á síðustu árum. Eplamúffurnar eru upprunar í einni af bókunum hennar Nigellu og eru svo góðar … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur | Merkt , , , , | 2 athugasemdir

Músli heimagert

Mikilvægasta máltíð dagsins -morgunverðurinn ætti að vera snar þáttur í matargerð okkar, en flest erum við líklega á hlaupum á morgnanna og gefum okkur ekki mikinn tíma til að huga að fjölbreytni sem er svo skemmtileg.  Fjölskyldan er heldur ekki alveg sammála um hvað … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Morgunmatur | Merkt , , , , , , , , , | 7 athugasemdir