Greinasafn fyrir merki: mascarpone ostur

Tiramisu

Ítalskur og eins og svo margt sem þaðan kemur er þessi eftirréttur hreint dásamlegur – raunar einn af mínum uppáhalds.  Það var raunar töluvert langt síðan ég útbjó þennan eftirrétt þegar ég  fann í tiltekt uppskriftina á gömlum, snjáðum og … Halda áfram að lesa

Birt í Ítalskir réttir, Eftirréttir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Baka með jarðarberjum, fjólum og mascarpone osti

Falleg og góð baka hæfir vel á þjóðhátíðar-kaffiborðið og er líka góð sem eftirréttur eftir góða sumarmáltíð. Bökur sem þessar eru ef til vill ekki þær fljótlegustu og einföldustu, en  fegurðin og bragðið gerir fyrirhöfnina svo sannarlega þess virði.  Að … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Bökur, Eftirréttir | Merkt , , , , , | 4 athugasemdir