Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir flokkinn: Ítalskir réttir
Tiramisu
Ítalskur og eins og svo margt sem þaðan kemur er þessi eftirréttur hreint dásamlegur – raunar einn af mínum uppáhalds. Það var raunar töluvert langt síðan ég útbjó þennan eftirrétt þegar ég fann í tiltekt uppskriftina á gömlum, snjáðum og … Halda áfram að lesa
Spínat lasagne með ricotta, pestó og furuhnetum
Grænmetisréttir eru hrein snilld og þrátt fyrir að Vatnsholtsgengið borði enn kjöt og fisk, þá höfum við markvisst fjölgað þeim dögum sem við eldum góða grænmetisrétti. Þessi réttur er einn þeirra – hugmyndin er úr einu af Olive matar-tímaritinu sem … Halda áfram að lesa
Risotto með ofnbökuðu tómatmauki og mozzarella
Við erum alls ekki hætt að borða kjöt þó það hafi farið minna fyrir slíkum uppskriftum hér að undanförnu, en við eldum mun oftar grænmetis- og fiskrétti en áður. Ein ástæða þess er að um áramótin setti fjölskyldan sér nokkur markmið … Halda áfram að lesa
Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
Hefðbundið ítalskt basilpestó er ómótstæðilegt. Á þessum árstíma er upplagt að rækta basil í gluggakistum, það er of viðkvæmt til að fara út í íslenskt sumar – en þrífst mjög vel í glugga. Ég man eins og gerst hefði í … Halda áfram að lesa
Humar risotto
Risotto er einn af uppáhalds ítölsku réttunum mínum. Þegar ég smakkaði risotto í fyrsta skipti varð ég mjög hissa og líkaði hreint ekki að borða að því mér fannst grjónagraut með kjúklinga- og sveppabragði. Ég var vön að elda og … Halda áfram að lesa
Ferskt fyllt pasta I – Cappelletti Verdi
Árið 2008 var ég svo lánsöm að eignast 17 ára ítalska dóttur – Carlottu Gualdi. Carlotta dvaldi hjá okkur í tæpt ár á vegum AFS skiptinemasamtakanna og varð strax frá fyrsta degi hluti af fjölskyldu okkar og við síðar hluti … Halda áfram að lesa
Föstudags-pizza
Föstudagar eru oftast pizzudagar hjá okkur í Vatnsholti. Í mörg ár hefur þessi hefð verið við lýði, með fjölmörgum og sjálfsögðum undantekningum. Föstudags-pizzurnar okkar eru þó undantekningalaust heimagerðar. Unglingurinn er hætt að suða um að panta pizzu eins og „allir … Halda áfram að lesa
Túnfisk-pasta m/sólþurrkuðum tómötum, ólífum og kjúklingabaunum
Léttur, fljótlegur og góður réttur á vel við í kvöld – þegar nánast allir sitja límdir við skjáinn að fylgjast með íslenska landsliðinu í Króatíu. Pasta með túnfisk hljómar ekkert sérlega frumlega hvað þá spennandi. En þegar við veljum að … Halda áfram að lesa
Spaghettí m/reyktum lax og snjóbaunum
Þrátt fyrir mikla umræðu og fjölda uppskrifta af kolvetna snauðum mat þá er það sönn ánægja að deila einni af uppáhalds pastauppskrifinni okkar hér. Einfaldur og ákaflega fljótlegur réttur sem bæði inniheldur heilan helling af kolvetnum og rjóma – dásamlega góður. … Halda áfram að lesa
Opin samloka á ítalska vísu (Bruschetta)
Það er varla unnt að kalla þetta uppskrift, meira aðferð – en allt um það, opnar samlokur á ítalska vísu eru ekki bara góðar heldur líka fallegar og gaman bera fram og njóta. Smá fyrirhöfn á köldum sunnudagsmorgni, svona undir … Halda áfram að lesa