Greinasafn fyrir flokkinn: Bökur

Grænmetisbaka undir miðjarðarhafsáhrifum

Stútfull af ofnbökuðu grænmeti og ricotta- og fetaosti. Þessi baka er ómótstæðileg og gjarnan á borðum hjá Vatnholtsgenginu þegar húsmóðirin er í stuði og útbýr ferskan ricotta skv. þessari uppskrift hér.  Þetta er matarmikil og saðsöm baka, bragðið er milt … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bökur, Grænmetirréttir | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Baka með ferskum ávöxtum og sítrónurjómakremi

Ég lofaði að setja inn uppskriftin af þessari dásemdar böku fyrir páska.  Bakan sem ég hef verið að leika mér að í vetur og er ekki bökuð heldur hrá.  Ofan á bökuna set ég  einungis ferska ávexti og ber svo … Halda áfram að lesa

Birt í Bökur, Eftirréttir | Færðu inn athugasemd

Baka með jarðarberjum, fjólum og mascarpone osti

Falleg og góð baka hæfir vel á þjóðhátíðar-kaffiborðið og er líka góð sem eftirréttur eftir góða sumarmáltíð. Bökur sem þessar eru ef til vill ekki þær fljótlegustu og einföldustu, en  fegurðin og bragðið gerir fyrirhöfnina svo sannarlega þess virði.  Að … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Bökur, Eftirréttir | Merkt , , , , , | 4 athugasemdir

Grænmetis- og beikonbaka

Einn þeirra rétta sem eiginmaðurinn hefur masterað snilldarlega eru bökur í ýmsum útgáfum. Sannarlega ekki eini rétturinn svo því sé til haga haldið, hann eins og aðrir í fjölskyldunni eru vel liðtækir við matargerð og bakstur, en öll eigum við … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bökur | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Grænkálsbaka

Sumarið hefur svo sannarlega verið votara og heldur svalara hér í Reykjavík en undanfarin sumur. Við erum orðin svo góðu vön eftir nokkur ákaflega þurr, sólrík og hlý sumur hér sunnalands að ekki er laust við að Reykvíkingar dæsi svolítið … Halda áfram að lesa

Birt í Bökur | Merkt , , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Rabarbara og jarðarberja mylsnubaka m/engifer

Garðurinn okkar í Vatnsholti var ein helsta ástæða þess að við keyptum íbúðina okkar fyrir réttum 9 árum. Stór garður, með ágætri aðstöðu til að rækta svolítið grænmeti og kryddjurtir.  Fyrsta sumarið setti ég niður rabarbara sem ég fékk úr … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Bökur, Eftirréttir, Vinsælar uppskriftir | Merkt , , , , , , | 4 athugasemdir