Greinasafn fyrir merki: jarðarber

Rabarbara- og jarðarberja síróp

Meira um rabarbarann – rabarbara-sprettan í garðinum mínum hefur sjaldan eða aldrei verið betri en í ár og ég nýt þess mjög.  Sjálf er ég hrifin af því að blanda saman jarðarberjum og rabarbara og hef áður birt uppskriftir af … Halda áfram að lesa

Birt í Drykkir, Meðlæti | Merkt , , , , | 4 athugasemdir

Baka með jarðarberjum, fjólum og mascarpone osti

Falleg og góð baka hæfir vel á þjóðhátíðar-kaffiborðið og er líka góð sem eftirréttur eftir góða sumarmáltíð. Bökur sem þessar eru ef til vill ekki þær fljótlegustu og einföldustu, en  fegurðin og bragðið gerir fyrirhöfnina svo sannarlega þess virði.  Að … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Bökur, Eftirréttir | Merkt , , , , , | 4 athugasemdir

Jarðarberjamúffur

Í gærkvöldi hrópaði unglingurinn upp yfir sig að hún yrði að koma með köku á síðasta námskeiðskvöldið sitt hjá Dale Carnegie þar sem hún hefur síðustu 10 vikur verið á frábæru námskeiði fyrir ungt fólk. Hún er sjálf mjög liðtæk … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Rabarbara- og jarðarberjasulta

Ég var ekki alveg búin með rabarbarann í garðinum okkar svo ég ákvað að skella í nokkrar krukkur af sultu.  Ekki alveg þessa hefðbundnu rabarabarasultu í þetta sinn heldur bættum við jarðarberjum útí. Sultan er mjög góð með pönnukökum og … Halda áfram að lesa

Birt í Meðlæti, Pestó, sultur og chutney | Merkt , , , , , | Ein athugasemd

Rabarbara og jarðarberja mylsnubaka m/engifer

Garðurinn okkar í Vatnsholti var ein helsta ástæða þess að við keyptum íbúðina okkar fyrir réttum 9 árum. Stór garður, með ágætri aðstöðu til að rækta svolítið grænmeti og kryddjurtir.  Fyrsta sumarið setti ég niður rabarbara sem ég fékk úr … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Bökur, Eftirréttir, Vinsælar uppskriftir | Merkt , , , , , , | 4 athugasemdir

Pavlova m/jarðaberjum og esdragon

Eftir að ég eignaðist iPad opnuðust nýjar víddir varðandi áskrift af erlendum tímaritum. Matartímarit á borð við hin amerísku Bon Appetit og Everyday Food og ástralska Donna Hay fæ ég nú send reglulega á viðráðanlegu verði.  Þetta auðgar svo sannarlega … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Eftirréttir, Kökur | Merkt , , , , | Ein athugasemd