Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: Sætkartöflu og gulrótarsúpa
Haustsúpa með sætum kartöflum og gulrótum
Haustið er svolítill uppáhaldstími hjá mér – sjálf á ég afmæli í lok ágúst og yngri dóttir mín í byrjun september. Uppskerutíminn nær hámarki, ber, sveppir, nýjar kartöflur, gulrætur og allt gómsæta rótargrænmetið að ógleymdum kertaljósunum sem aftur fá að njóta … Halda áfram að lesa