Greinasafn fyrir merki: Sætkartöflu og gulrótarsúpa

Haustsúpa með sætum kartöflum og gulrótum

Haustið er svolítill uppáhaldstími hjá mér – sjálf á ég afmæli í lok ágúst og yngri dóttir mín í byrjun september.  Uppskerutíminn nær hámarki, ber, sveppir, nýjar kartöflur, gulrætur og allt gómsæta rótargrænmetið að ógleymdum kertaljósunum sem aftur fá að njóta … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir, Súpur | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd