Greinasafn fyrir merki: gulrætur

Krydduð gulrótar og eplakaka

Vá hvað það er þakklátt að sjá sólina á þessum fallega sunnudegi.  Reyndar kann ég vel að meta skammdegið, finnst dásamlegt að kveikja á nokkrum kertum um leið og ég kem heim úr vinnunni, sem undanfarnar vikur og mánuði hefur … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Haustsúpa með sætum kartöflum og gulrótum

Haustið er svolítill uppáhaldstími hjá mér – sjálf á ég afmæli í lok ágúst og yngri dóttir mín í byrjun september.  Uppskerutíminn nær hámarki, ber, sveppir, nýjar kartöflur, gulrætur og allt gómsæta rótargrænmetið að ógleymdum kertaljósunum sem aftur fá að njóta … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir, Súpur | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Hægeldað nautakjöt – Pot roast

Sannkölluð vetrar-sunnudagssteik. Fyrirhöfnin er ekki mikil þó eldunartíminn sé langur. Tilvalið að skella þessu í ofninn og fara síðan í góðan göngutúr eða sund. Þegar heim er komið svolítið kaldur og þreyttur eftir góða hreyfingu ilmar húsið dásamlega og kvöldverðurinn … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir | Merkt , , , , , , , , , | Ein athugasemd

Velkrydduð gulrótar- og linsubaunasúpa

Á haustin finnst mér svo gott að útbúa heitar og góðar súpur úr öllu því dásamlega íslenska grænmeti sem stendur okkur til boða í verslunum og/eða við ræktum sjálf.  Raunar er haustið búið og veturinn kominn, en íslensku gulræturnar eru … Halda áfram að lesa

Birt í Súpur | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Gulrótarterta

Loks kom vorið til Íslands og eins og ávallt þá fyllist ég orku, bjartsýni og framkvæmdagleði þegar hitastigið hækkar og sólin lætur sjá sig.  Í morgun var hitastigið rétt yfir 10˚ C , rigning og maður nánast horfði á gróðurinn … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Kökur | Merkt , , , , | 2 athugasemdir