Greinasafn fyrir flokkinn: Súpur

Gúllassúpa

Kraftmikil, heit og hreint dásamleg eru réttu lýsingaorðin yfir þennan rétt sem nánast sér um sig sjálfur – tja eða svo gott sem.  Þetta er réttur sem ég  upphaflega fann í eld-, eldgömlum Gestgjafa fyrir mörgum árum og ég hef … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir, Súpur, Vinsælar uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Súpa m/rauðum linsum, sætum kartöflum og kókos

Ég gæti byrjað þessa færslu á endalausum útskýringum eða afsökunum á bloggleysi síðustu 2ja mánaða – eða bara með því að óska ykkur gleðilegs árs og þakka kærlega fyrir það gamla – miklu smartara er það ekki?  Ég er svo … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir, Súpur | Merkt , , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Mexíkósk tómat- og svartbaunasúpa

Á fyrsta degi ársins 2015 settist Vatnsholts-fjölskyldan niður yfir síðbúnum morgunverði og fór á smá leik Leikurinn snerist um að setja okkur markmið fyrir komandi ár, bæði einstaklings-markmið en líka fjölskyldu-markmið. Eitt af fjölskyldu markmiðunum fyrir árið 2015 er að … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir, Mexikóskir réttir, Súpur | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Haustsúpa með sætum kartöflum og gulrótum

Haustið er svolítill uppáhaldstími hjá mér – sjálf á ég afmæli í lok ágúst og yngri dóttir mín í byrjun september.  Uppskerutíminn nær hámarki, ber, sveppir, nýjar kartöflur, gulrætur og allt gómsæta rótargrænmetið að ógleymdum kertaljósunum sem aftur fá að njóta … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir, Súpur | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Humarsúpa

Mikið sem hátíðarnar eru dásamlegur tími, gæðastundir með fjölskyldunni eru alltaf kærkomnar. Áherslur okkar hafa lítið breyst í gegnum tíðina, best finnst okkur að fá sem flesta í mat og kaffi yfir hátíðarnar. Á síðari árum hefur fjölgað við matarborðið hjá … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Forréttir, Súpur | Merkt , , , , | 3 athugasemdir

Velkrydduð gulrótar- og linsubaunasúpa

Á haustin finnst mér svo gott að útbúa heitar og góðar súpur úr öllu því dásamlega íslenska grænmeti sem stendur okkur til boða í verslunum og/eða við ræktum sjálf.  Raunar er haustið búið og veturinn kominn, en íslensku gulræturnar eru … Halda áfram að lesa

Birt í Súpur | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Spænsk fiskisúpa með chorizo pylsu

Þema þessarar viku í eldhúsinu er að nýta og nota það hráefni sem til er.  Ýmsir samverkandi þættir hafa orðið til þess að okkur hættir til að sanka að okkur margvíslegu hráefni og nýting þess gæti svo sannarlega verið mun … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Súpur | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Tómatsúpa

Góðar súpur eru hinn besti hversdagsmatur og þegar hausta tekur er gott að búa til súpu sem yljar. Þessi er sáraeinföld og dásamlega góð.  Svo tekur ekki langan tíma að útbúa hana frá grunni – holl, góð, einföld og fljótleg … Halda áfram að lesa

Birt í Súpur | Merkt , , , , , , , | Ein athugasemd

Marokkósk lambakjötsúpa

Það er svo gaman að láta drauma sína rætast. Ég á engan „bucket“ lista en sest þó reglulega niður og lista upp nokkur atriði sem mig dreymir um að koma í framkvæmd. Með þessu móti verða draumarnir raunverulegri og öðlast … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir, Súpur | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Fiskisúpa

Fáar súpur toppa góða fiskisúpu. Létt en þó saðsöm og stútfull af hollustu sem börn og fullorðnir kunna vel að meta.  Þetta er einföld uppskrift sem gott er að grípa í þegar tíminn er naumur  – hráefnalistinn er einungis til viðmiðunar, það gerir lífið … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Súpur | Merkt , , , , | Ein athugasemd