Greinasafn fyrir merki: Sítrónukaka

Létt og gómsæt birkifræ- og sítrónukaka

Bakstur þessara helgar er gerður í flýti heima hjá Vatnsholtsgenginu sem ætlar að bruna í gamla kotið sem í gær var loks flutt á sinn rétta stað.  Ársundirbúningi lauk þar með og við tekur vinna við að gera þetta litla, … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Sítrónukaka

Sítrónukaka þessi er ómótstæðileg og minnir á að vorið er á næsta leiti.  Allt er bjartara og þrátt fyrir rigninguna og rokið sem einkennir þennan laugardag þá er dagurinn lengri og sólin sést oftar og lengur. Vorjafndægur á næsta leiti … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur | Merkt , , | Færðu inn athugasemd