Greinasafn fyrir merki: sítrónubörkur

Létt og gómsæt birkifræ- og sítrónukaka

Bakstur þessara helgar er gerður í flýti heima hjá Vatnsholtsgenginu sem ætlar að bruna í gamla kotið sem í gær var loks flutt á sinn rétta stað.  Ársundirbúningi lauk þar með og við tekur vinna við að gera þetta litla, … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Basil-pestó með kasjúhnetum og sítrónu

Ég man þegar ég smakkaði í fyrsta sinn ferkst basilpestó.  Ég var stödd á Ítalíu fyrir rúmum 20 árum og að sjálfsögðu var ferska basilpestóið borið fram með heitu pasta. Ég hafði aldrei áður fengið jafn gott pasta. Daginn eftir … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Pestó, sultur og chutney | Merkt , , , , , , , | Ein athugasemd

Sítrónu- og kotasæluvöfflur

Sunnudagsmorgun í september. Rokið lemur tré og gróður í garðinum. Í útvarpinu þylur þulur viðvaranir um vindhraða og akstur. Esjan hvít niður í miðjar hlíðar. Haustið er skollið á og veturinn skammt undan. Í mínum huga rómantískur tími þar sem … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur, Morgunmatur | Merkt , , , , , , , | 3 athugasemdir