Greinasafn fyrir merki: Skúffukaka

Rabarbara-skúffukaka

Það er einkar ljúft að eiga rabarbara út í garði 0g geta á góðum sunnudegi sem þessum rölt nokkur skref til að ná í um það bil 500 gr. í rabarbara-skúffuköku með sunnudagskaffinu. Kakan sú arna fékk mjög góð viðbrögð … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur | Merkt , , , , , | 4 athugasemdir

Skúffukaka ala mamma

Þessi uppskrift er ein þeirra sem er í gömlu bláu bókinni minni – þeirri sem ég sagði frá hér. Uppskriftina fékk ég frá mömmu og þegar bræður mínir koma í kaffi og/eða árdegisverð þá verða þeir ósköp ánægðir þegar þeir sjá … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur | Merkt , , , | 4 athugasemdir