Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: engifer
Krydduð gulrótar og eplakaka
Vá hvað það er þakklátt að sjá sólina á þessum fallega sunnudegi. Reyndar kann ég vel að meta skammdegið, finnst dásamlegt að kveikja á nokkrum kertum um leið og ég kem heim úr vinnunni, sem undanfarnar vikur og mánuði hefur … Halda áfram að lesa
Birt í Bakstur
Merkt engifer, Formkaka, gulrætur, Gulrótar- og eplakaka, kanill, Sunnudagskaka, Valhnetur
Færðu inn athugasemd
Sykurlaus súkkulaðibúðingur með engifer
Það fer ekki fram hjá nokkrum sem á annað borð fylgist með matarmenningu að á undanförnum misserum skipar hollusta í matargerð veglegri sess en áður. Sykurinnihald hefur minnkað til muna og uppskriftir af sykurlausum eftirréttum eru mun aðgengilegri. Þessi uppskrift … Halda áfram að lesa
Miðvikudags-þorskur með miðausturlensku tvisti
Ég er líklega ekki sú frumlegasta þegar kemur að nafngiftum á nýja rétti – þessi þorskur er jú eldaður á miðvikudegi og kryddblandan með miðausturlensku tvisti. Góður réttur sem ég efast ekki um að verði eldaður aftur. Mæli með sætkartöflusalatinu … Halda áfram að lesa
Velkrydduð gulrótar- og linsubaunasúpa
Á haustin finnst mér svo gott að útbúa heitar og góðar súpur úr öllu því dásamlega íslenska grænmeti sem stendur okkur til boða í verslunum og/eða við ræktum sjálf. Raunar er haustið búið og veturinn kominn, en íslensku gulræturnar eru … Halda áfram að lesa
Engifer-gos
Í sumar höfum við mæðgur gert nokkrar tilraunir með engifer síróp sem gott er að bragðbæta sódavatn með og höfum að eigin mati náð nánast fullkomnun með þessari uppskrift sem hér fer á eftir. Til margra ára höfum við átt … Halda áfram að lesa
Birt í Drykkir
Merkt bragðbætt sódavatn, engifer, engifergos, engifersíróp, engifröl, hrásykur, síróp, sítróna
4 athugasemdir