Greinasafn fyrir merki: engifer

Krydduð gulrótar og eplakaka

Vá hvað það er þakklátt að sjá sólina á þessum fallega sunnudegi.  Reyndar kann ég vel að meta skammdegið, finnst dásamlegt að kveikja á nokkrum kertum um leið og ég kem heim úr vinnunni, sem undanfarnar vikur og mánuði hefur … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Sykurlaus súkkulaðibúðingur með engifer

Það fer ekki fram hjá nokkrum sem á annað borð fylgist með matarmenningu að á undanförnum misserum skipar hollusta í matargerð veglegri sess en áður. Sykurinnihald hefur minnkað til muna og uppskriftir af sykurlausum eftirréttum eru mun aðgengilegri.  Þessi uppskrift … Halda áfram að lesa

Birt í Eftirréttir, Vinsælar uppskriftir | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Rabarbara- og aprikósu chutney

Þetta sumar hefur verið rabarbaranum hagstætt. Þó við sem búum hér á suðuvesturlandi viljum hafa sumrin á hlýrri, þurrari og vindana hægari, kann rabarbarinn greinilega að meta svalt og blautt sumar. Ég man ekki eftir betri uppskeru þau 10 ár sem … Halda áfram að lesa

Birt í Pestó, sultur og chutney | Merkt , , , , , , , , | 4 athugasemdir

Rabarbara-skúffukaka

Það er einkar ljúft að eiga rabarbara út í garði 0g geta á góðum sunnudegi sem þessum rölt nokkur skref til að ná í um það bil 500 gr. í rabarbara-skúffuköku með sunnudagskaffinu. Kakan sú arna fékk mjög góð viðbrögð … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur | Merkt , , , , , | 4 athugasemdir

Miðvikudags-þorskur með miðausturlensku tvisti

Ég er líklega ekki sú frumlegasta þegar kemur að nafngiftum á nýja rétti – þessi þorskur er jú eldaður á miðvikudegi og kryddblandan með miðausturlensku tvisti.  Góður réttur sem ég efast ekki um að verði eldaður aftur.  Mæli með sætkartöflusalatinu … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Miðausturlenskir réttir | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Velkrydduð gulrótar- og linsubaunasúpa

Á haustin finnst mér svo gott að útbúa heitar og góðar súpur úr öllu því dásamlega íslenska grænmeti sem stendur okkur til boða í verslunum og/eða við ræktum sjálf.  Raunar er haustið búið og veturinn kominn, en íslensku gulræturnar eru … Halda áfram að lesa

Birt í Súpur | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Engifer-gos

Í sumar höfum við mæðgur gert nokkrar tilraunir með engifer síróp sem gott er að bragðbæta sódavatn með og höfum að eigin mati náð nánast fullkomnun með þessari uppskrift sem hér fer á eftir. Til margra ára höfum við átt … Halda áfram að lesa

Birt í Drykkir | Merkt , , , , , , , | 4 athugasemdir

Rabarbara og jarðarberja mylsnubaka m/engifer

Garðurinn okkar í Vatnsholti var ein helsta ástæða þess að við keyptum íbúðina okkar fyrir réttum 9 árum. Stór garður, með ágætri aðstöðu til að rækta svolítið grænmeti og kryddjurtir.  Fyrsta sumarið setti ég niður rabarbara sem ég fékk úr … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Bökur, Eftirréttir, Vinsælar uppskriftir | Merkt , , , , , , | 4 athugasemdir