Greinasafn fyrir merki: tröllahafrar

Rabarbara-skúffukaka

Það er einkar ljúft að eiga rabarbara út í garði 0g geta á góðum sunnudegi sem þessum rölt nokkur skref til að ná í um það bil 500 gr. í rabarbara-skúffuköku með sunnudagskaffinu. Kakan sú arna fékk mjög góð viðbrögð … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur | Merkt , , , , , | 4 athugasemdir

Músli heimagert

Mikilvægasta máltíð dagsins -morgunverðurinn ætti að vera snar þáttur í matargerð okkar, en flest erum við líklega á hlaupum á morgnanna og gefum okkur ekki mikinn tíma til að huga að fjölbreytni sem er svo skemmtileg.  Fjölskyldan er heldur ekki alveg sammála um hvað … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Morgunmatur | Merkt , , , , , , , , , | 7 athugasemdir