Greinasafn fyrir merki: Súkkulaðismákökur

Súkkulaðikökur með valhnetum

Mikið og djúpt súkkulaðibragð einkennir þessar kökur sem eru ef til vill meira fyrir fullorðna en börn. Ákaflega góðar með sterku góðu kaffi og púrtvíni eða jafnvel rauðvínstári í lok máltíðar. Uppskrift 200 gr. 70% súkkulaði 80 gr. smjör 2 … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Jól, Smákökur | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd