Greinasafn fyrir merki: Valhnetur

Krydduð gulrótar og eplakaka

Vá hvað það er þakklátt að sjá sólina á þessum fallega sunnudegi.  Reyndar kann ég vel að meta skammdegið, finnst dásamlegt að kveikja á nokkrum kertum um leið og ég kem heim úr vinnunni, sem undanfarnar vikur og mánuði hefur … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Waldorf-salat

Waldorf salatið er ómissandi um jólin.  Á mínu heimili er salatið yfirleitt kallað eplasalat  eða bara jólasalat – en Waldorf salat er töluvert virðulegra heiti þegar kemur að því að setja það á jafn fínan miðil og alnetið 🙂   … Halda áfram að lesa

Birt í Jól, Meðlæti | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Súkkulaðikökur með valhnetum

Mikið og djúpt súkkulaðibragð einkennir þessar kökur sem eru ef til vill meira fyrir fullorðna en börn. Ákaflega góðar með sterku góðu kaffi og púrtvíni eða jafnvel rauðvínstári í lok máltíðar. Uppskrift 200 gr. 70% súkkulaði 80 gr. smjör 2 … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Jól, Smákökur | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd