Greinasafn fyrir merki: Jól

Kókos- og hafrakökur

Er ekki við hæfi að byrja þessa færslu á svolítilli klisju. Klisju sem þó er sönn. Aðventan er nefninlega einn besti tími ársins. Hin síðari ár hef ég notið aðventunnar meira og meira, þó jólin séu enn punkturinn yfir i-ið, … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Jól, Smákökur, Uncategorized | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Súkkulaðikökur með valhnetum

Mikið og djúpt súkkulaðibragð einkennir þessar kökur sem eru ef til vill meira fyrir fullorðna en börn. Ákaflega góðar með sterku góðu kaffi og púrtvíni eða jafnvel rauðvínstári í lok máltíðar. Uppskrift 200 gr. 70% súkkulaði 80 gr. smjör 2 … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Jól, Smákökur | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Ristaðar möndlur með rósmarín, chili og saltflögum

Ristaðar möndlur hafa á síðustu árum orðið ómissandi góðgæti á aðventunni í Vatnsholtinu. Upphaflegu uppskriftina sá ég í Gestgjafanum fyrir nokkrum árum, en hef breytt henni, stækkað og krydda nú mun meira.  Fallegt og gott góðgæti og skemmtileg tækifærisgjöf á … Halda áfram að lesa

Birt í Jól | Merkt , , , , , , | 3 athugasemdir