Greinasafn fyrir merki: Grænmetisbaka

Grænmetisbaka undir miðjarðarhafsáhrifum

Stútfull af ofnbökuðu grænmeti og ricotta- og fetaosti. Þessi baka er ómótstæðileg og gjarnan á borðum hjá Vatnholtsgenginu þegar húsmóðirin er í stuði og útbýr ferskan ricotta skv. þessari uppskrift hér.  Þetta er matarmikil og saðsöm baka, bragðið er milt … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bökur, Grænmetirréttir | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd