Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: Paprika;
Grænmetisbaka undir miðjarðarhafsáhrifum
Stútfull af ofnbökuðu grænmeti og ricotta- og fetaosti. Þessi baka er ómótstæðileg og gjarnan á borðum hjá Vatnholtsgenginu þegar húsmóðirin er í stuði og útbýr ferskan ricotta skv. þessari uppskrift hér. Þetta er matarmikil og saðsöm baka, bragðið er milt … Halda áfram að lesa
Birt í Árdegisverður (Brunch), Bökur, Grænmetirréttir
Merkt baka, Egg, Eggaldin, Grænmetisbaka, Kúrbítur, Miðjarðarhafsmatur, Paprika;, rjómi, tímían, tómatar
Færðu inn athugasemd
Grillaðar fylltar paprikur
Það er eitt sem ég þarf að læra og það er að setja sjálfri mér raunhæf markmið – ég á það til að ætla að ljúka milljónogþremur hlutum helst fyrir hádegi og það á hverjum degi. Ég spyr mig oft … Halda áfram að lesa
Birt í Forréttir, Grænmetirréttir, Grillréttir, Meðlæti
Merkt einfalt, einfalt meðlæti, ferskt pestó, grillað meðlæti, grillaðar fylltar paprikur, Grillaðar paprikur, grillaður forréttur, grillaður smáréttur, Kirsuberja-tómatar, Mozzarella, Mozzarellaostur, Paprika;, steiktir tómatar, tómatar
Færðu inn athugasemd
Linsubaunasalat með grilluðu grænmeti og Halloumi osti
Puy linsubaunasalat er hið mesta lostæti – hvort sem er eitt og sér eða sem meðlæti með fisk eða kjöti. Hér eru baunirnar soðnar með ferskum kryddjurtum og hvítlauk sem gerir bragð þeirra mjög gott. Í raun má setja hvað … Halda áfram að lesa
Birt í Grænmetirréttir, Meðlæti, Salat
Merkt óreganó, Eggaldin, einfalt, Grænmetisréttur, Halloumi, Kúrbítur, Paprika;, Puy linsur, Rósmarín, tómatar
Færðu inn athugasemd