Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: tímían
Kjúklingur í potti m/bankabyggi, hvítlauk og sætum kartöflum
Dásamlegt sumar rétt rífleg hálfnað, sumar sem hefur liðið ákaflega hratt við skemmtileg ævintýri. Því þrátt fyrir að það hafi ekki verið mikið að gerast á þessari síðu í sumar þá verður hið sama ekki sagt um líf Vatnsholtsgengisins. Það … Halda áfram að lesa
Grænmetisbaka undir miðjarðarhafsáhrifum
Stútfull af ofnbökuðu grænmeti og ricotta- og fetaosti. Þessi baka er ómótstæðileg og gjarnan á borðum hjá Vatnholtsgenginu þegar húsmóðirin er í stuði og útbýr ferskan ricotta skv. þessari uppskrift hér. Þetta er matarmikil og saðsöm baka, bragðið er milt … Halda áfram að lesa
Birt í Árdegisverður (Brunch), Bökur, Grænmetirréttir
Merkt baka, Egg, Eggaldin, Grænmetisbaka, Kúrbítur, Miðjarðarhafsmatur, Paprika;, rjómi, tímían, tómatar
Færðu inn athugasemd
Lambalæri með ítölsku ívafi
Fátt minnir mig meira á æsku mína en ofnsteikt lambalæri á sunnudegi. Í allmörg ár fór ég í sveit á hverju sumri, fyrst sem vinnukona og sá þá um innistörf, matseld og barnagæslu – en síðasta sumarið sem vinnumaður í … Halda áfram að lesa
Lambalæri marinerað í hvítlauk, rósmarín, tímían og sítrónu
Eins og á mörgum íslenskum heimilum er hefð hjá okkur að borða lamb á páskadag. Yfirleitt höfum við lambalæri og leikum okkur svolítið með útfærsluna í hvert sinn. Lærið í ár var frekari hefðbundið og allir á einu máli um … Halda áfram að lesa
Birt í Kjötréttir
Merkt hvítlaukur, Lambakjöt, Lambalæri, Páskalamb, Páskalæri, Rósmarín, Sunnudagslæri, tímían
Færðu inn athugasemd
Hægeldað nautakjöt – Pot roast
Sannkölluð vetrar-sunnudagssteik. Fyrirhöfnin er ekki mikil þó eldunartíminn sé langur. Tilvalið að skella þessu í ofninn og fara síðan í góðan göngutúr eða sund. Þegar heim er komið svolítið kaldur og þreyttur eftir góða hreyfingu ilmar húsið dásamlega og kvöldverðurinn … Halda áfram að lesa
Birt í Kjötréttir
Merkt gulrætur, Hægeldað nautakjöt, karteflur, laukur, Lárviðarlauf, nautakjöt, Pot Roast, rófur, Rósmarín, tímían
Ein athugasemd
Bakað eggaldin með jógúrtsósu og granateplum
Á ferðalagi mínu í London um daginn fór ég á veitingastað Ottolenghi í Islington, frábær staður sem góð samstarfskona mælti með. Ég hafði aðeins lesið um eigendurna þá Sami Tamimi og Yotama Ottolenghi. Þeir fæddust báðir í Ísrael árið 1968, … Halda áfram að lesa
Grilluð sítrónulegin stórlúða með jógúrtsósu
Fiskbúðir eru með skemmtilegri matvöruverslunum – ég fann loks mína uppáhaldsfiskbúð fyrir rúmum tveimur árum eftir nokkra leit í kjölfar þess að fiskbúðin „mín“ í Skipholtinu skipti um eigendur og um leið allan brag. Uppáhaldsfiskbúðin mín er við Sundlaugaveg, þar … Halda áfram að lesa
Sítrónu og kryddjurta kjúklingur á teini og couscous með bökuðum tómötum og klettakáli
Couscous er skemmtilegt meðlæti sem passar vel með mörgum réttum, bæði fisk- og kjötréttum. Í kvöld vorum við með grillaðan kjúkling á teini kryddaðan með sítrónu og ferskum kryddjurtum. Meðlætið var enn ein tilraunin með couscous sem í kvöld var … Halda áfram að lesa
Birt í Grillréttir, Kjötréttir, Meðlæti
Merkt óreganó, Kjúklingur, sítróna, tímían, tómatar
Færðu inn athugasemd