Greinasafn fyrir merki: Linguiana

Pasta með risarækju og sítrónu

Einfaldur og góður pastaréttur stendur alltaf fyrir sínu. Unglingurinn á heimilinu er ekki mikið fyrir rækjur og því var þessi réttur eldaður um daginn þegar við hjónin vorum bara tvo heima.  Fljótlegt, einfalt og ákaflega gott – mæli eindregið með … Halda áfram að lesa

Birt í Ítalskir réttir, Fiskur og sjávarfang, Pasta | Merkt , , , , , , | Ein athugasemd