Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir flokkinn: Pasta
Ferskt fyllt pasta I – Cappelletti Verdi
Árið 2008 var ég svo lánsöm að eignast 17 ára ítalska dóttur – Carlottu Gualdi. Carlotta dvaldi hjá okkur í tæpt ár á vegum AFS skiptinemasamtakanna og varð strax frá fyrsta degi hluti af fjölskyldu okkar og við síðar hluti … Halda áfram að lesa
Túnfisk-pasta m/sólþurrkuðum tómötum, ólífum og kjúklingabaunum
Léttur, fljótlegur og góður réttur á vel við í kvöld – þegar nánast allir sitja límdir við skjáinn að fylgjast með íslenska landsliðinu í Króatíu. Pasta með túnfisk hljómar ekkert sérlega frumlega hvað þá spennandi. En þegar við veljum að … Halda áfram að lesa
Spaghettí m/reyktum lax og snjóbaunum
Þrátt fyrir mikla umræðu og fjölda uppskrifta af kolvetna snauðum mat þá er það sönn ánægja að deila einni af uppáhalds pastauppskrifinni okkar hér. Einfaldur og ákaflega fljótlegur réttur sem bæði inniheldur heilan helling af kolvetnum og rjóma – dásamlega góður. … Halda áfram að lesa
Pasta með risarækju og sítrónu
Einfaldur og góður pastaréttur stendur alltaf fyrir sínu. Unglingurinn á heimilinu er ekki mikið fyrir rækjur og því var þessi réttur eldaður um daginn þegar við hjónin vorum bara tvo heima. Fljótlegt, einfalt og ákaflega gott – mæli eindregið með … Halda áfram að lesa
Birt í Ítalskir réttir, Fiskur og sjávarfang, Pasta
Merkt Basilika, Chili, einfalt, Linguiana, Pasta, Risarækjur, sítróna
Ein athugasemd
Lasagne – uppáhald fjölskyldunnar
Það er örugglega ekki mikil þörf á fleiri lasagne uppskriftum á netið, en þessi er fyrir elsku Matta bróður og stelpurnar mínar sem elska þetta lasagne. Ég veit að þau munu nýta, nota og njóta þessara uppskrifta hér. Gerið svo vel … Halda áfram að lesa