Greinasafn fyrir merki: radísur

Heitreyktur silungur og salat

Kvöldverðurinn í Vatnsholti þetta sunnudagskvöld var með ansi góðum vááá faktor að mati alls heimilisfólksins. Það hefur lengi staðið til að heitreykja silung sem við veiddum fyrir nokkru, flökuðum og frystum.  Við áttum 3 falleg flök til verksins. Reyking er … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Salat | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd