Greinasafn fyrir merki: Silungur

Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto

Stundum er það svo að markmiðin sem maður setur sér taka U beygju um stund og maður neyðist til þess að þjálfa Pollýönnu-vöðvana meira en mann langar. Þessa dagana á það við um mig.  Allt frá því í lok síðasta … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Meðlæti | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Silungur með perlubyggi og spergilkáli

Ég stóðst ekki mátið þegar ég sá tilkynningu um nýjan sjógenginn regnbogasilung frá versluninni Kjöt & Fisk  á fésbókarsíður þeirra í dag. Matseðill kvöldsins var ákveðinn og frumburðinum og fjölskyldu hennar boðið í mat. Hugmyndin af þessum rétti er fengin … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Heitreyktur silungur og salat

Kvöldverðurinn í Vatnsholti þetta sunnudagskvöld var með ansi góðum vááá faktor að mati alls heimilisfólksins. Það hefur lengi staðið til að heitreykja silung sem við veiddum fyrir nokkru, flökuðum og frystum.  Við áttum 3 falleg flök til verksins. Reyking er … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Salat | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Silungur með fersku kryddjurta- og sítrónusmjöri

Eitt af því sem er svo mikilvægt að muna þegar maður vex frá því að vera barn, unglingur og já ungur, dem…..  já ég segi það bara og skrifa – þegar maður er kominn á þann virðulega aldur að vera kallaður miðaldra….. … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Möndlu-silungur með salvíusmjöri

Mikið er sumarið dásamlegur árstími. Tími til að ferðast, liggja í tjaldi/tjaldvagni, ganga á fjöll, veiða í vötnum og ám, njóta útiveru og samveru með fjölskyldu og vinum, rækta kryddjurtir og grænmeti í garðinum, bardúsa við vegagerð og planta trjám, … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Spænsk fiskisúpa með chorizo pylsu

Þema þessarar viku í eldhúsinu er að nýta og nota það hráefni sem til er.  Ýmsir samverkandi þættir hafa orðið til þess að okkur hættir til að sanka að okkur margvíslegu hráefni og nýting þess gæti svo sannarlega verið mun … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Súpur | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Silunga-Ceviche

Ég nýt þess á sumrin að útbúa hina ýmsu mismunandi rétti úr spriklandi ferskum silung og hoppa hæð mína af gleði þegar villtur lax býðst til þessarna líka.  Hin árlega „strákaferð“ eiginmannsins í Veiðivötn færði okkur ekki marga en þeim … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Forréttir, Smáréttir | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd