Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: Graslaukur
Heitreyktur silungur og salat
Kvöldverðurinn í Vatnsholti þetta sunnudagskvöld var með ansi góðum vááá faktor að mati alls heimilisfólksins. Það hefur lengi staðið til að heitreykja silung sem við veiddum fyrir nokkru, flökuðum og frystum. Við áttum 3 falleg flök til verksins. Reyking er … Halda áfram að lesa
Birt í Fiskur og sjávarfang, Salat
Merkt Avakadó, Chili, Graslaukur, Heitreyking, heitreyktur silungur, Mangó, radísur, salat, Silungur
Færðu inn athugasemd
Grillaður marineraður mozzarella m/hráskinku og brauði
Frábær forréttur eða smáréttur í grillveisluna. Samsetning þessi er ómótstæðileg – það er ekki oft sem maður fær grillaðan mozzarella ost og með góðri hráskinku og djúsí brauði – marinerað í ferskum kryddjurtum, sítrónu, hvítlauk og góðri ólíu ummmm….. svo … Halda áfram að lesa
Birt í Forréttir, Grillréttir, Smáréttir
Merkt Ólífur, óreganó, Basilika, Chili, Forréttur, Graslaukur, Grillað, Hráskinka, Mozzarella, sítróna, Smáréttur
Ein athugasemd