Tag Archives: tómatsúpa

Tómatsúpa

Góðar súpur eru hinn besti hversdagsmatur og þegar hausta tekur er gott að búa til súpu sem yljar. Þessi er sáraeinföld og dásamlega góð.  Svo tekur ekki langan tíma að útbúa hana frá grunni – holl, góð, einföld og fljótleg … Lesa meira

Birt í Súpur | Merkt , , , , , , , | Ein athugasemd