Greinasafn fyrir merki: súpa

Sætkartöflusúpa með indversku ívafi

Bragðmikil og góð súpa á vel við á þessum árstíma.  Dimmt og kalt en oft á tíðum ákaflega fallegt veður.  Tíminn sem það er bæði dimmt er maður leggur af stað í vinnuna á morgnana og líka þegar maður kemur … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir, Smáréttir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Súpa m/rauðum linsum, sætum kartöflum og kókos

Ég gæti byrjað þessa færslu á endalausum útskýringum eða afsökunum á bloggleysi síðustu 2ja mánaða – eða bara með því að óska ykkur gleðilegs árs og þakka kærlega fyrir það gamla – miklu smartara er það ekki?  Ég er svo … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir, Súpur | Merkt , , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Tómatsúpa

Góðar súpur eru hinn besti hversdagsmatur og þegar hausta tekur er gott að búa til súpu sem yljar. Þessi er sáraeinföld og dásamlega góð.  Svo tekur ekki langan tíma að útbúa hana frá grunni – holl, góð, einföld og fljótleg … Halda áfram að lesa

Birt í Súpur | Merkt , , , , , , , | Ein athugasemd

Marokkósk lambakjötsúpa

Það er svo gaman að láta drauma sína rætast. Ég á engan „bucket“ lista en sest þó reglulega niður og lista upp nokkur atriði sem mig dreymir um að koma í framkvæmd. Með þessu móti verða draumarnir raunverulegri og öðlast … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir, Súpur | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Fiskisúpa

Fáar súpur toppa góða fiskisúpu. Létt en þó saðsöm og stútfull af hollustu sem börn og fullorðnir kunna vel að meta.  Þetta er einföld uppskrift sem gott er að grípa í þegar tíminn er naumur  – hráefnalistinn er einungis til viðmiðunar, það gerir lífið … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Súpur | Merkt , , , , | Ein athugasemd