Greinasafn fyrir merki: basil

Föstudags-pizza

Föstudagar eru oftast pizzudagar hjá okkur í Vatnsholti. Í mörg ár hefur þessi hefð verið við lýði, með fjölmörgum og sjálfsögðum undantekningum. Föstudags-pizzurnar okkar eru þó undantekningalaust heimagerðar. Unglingurinn er hætt að suða um að panta pizzu eins og „allir … Halda áfram að lesa

Birt í Ítalskir réttir | Merkt , , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Opin samloka á ítalska vísu (Bruschetta)

Það er varla unnt að kalla þetta uppskrift, meira aðferð – en allt um það, opnar samlokur á ítalska vísu eru ekki bara góðar heldur líka fallegar og gaman bera fram og njóta. Smá fyrirhöfn á köldum sunnudagsmorgni, svona undir … Halda áfram að lesa

Birt í Ítalskir réttir, Smáréttir | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Basil-pestó með kasjúhnetum og sítrónu

Ég man þegar ég smakkaði í fyrsta sinn ferkst basilpestó.  Ég var stödd á Ítalíu fyrir rúmum 20 árum og að sjálfsögðu var ferska basilpestóið borið fram með heitu pasta. Ég hafði aldrei áður fengið jafn gott pasta. Daginn eftir … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Pestó, sultur og chutney | Merkt , , , , , , , | Ein athugasemd

Tómatsúpa

Góðar súpur eru hinn besti hversdagsmatur og þegar hausta tekur er gott að búa til súpu sem yljar. Þessi er sáraeinföld og dásamlega góð.  Svo tekur ekki langan tíma að útbúa hana frá grunni – holl, góð, einföld og fljótleg … Halda áfram að lesa

Birt í Súpur | Merkt , , , , , , , | Ein athugasemd