Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: rauðlaukur
Rauðlaukssulta
Eitt af því sem mér finnst mjög skemmtilegt fyrir jólin er að útbúa litlar bragðgóðar jólagjafir og læða þeim með í pakka til ættingja og vina. Ég hef oftast verið duglegri við þá iðju en raunin varð í ár. Aðventan … Halda áfram að lesa
Fiski-tacos
Þriðjudagar eru fiskidagar hjá okkur í Vatnsholtinu. Það eru ekki allir í fjölskyldunni jafn ánægðir með þá tilhögun, en þegar á fiskurinn er settur í réttan búning eins og í kvöld þá verða allir mjög glaðir og taka vel til … Halda áfram að lesa
Tómatsúpa
Góðar súpur eru hinn besti hversdagsmatur og þegar hausta tekur er gott að búa til súpu sem yljar. Þessi er sáraeinföld og dásamlega góð. Svo tekur ekki langan tíma að útbúa hana frá grunni – holl, góð, einföld og fljótleg … Halda áfram að lesa
Birt í Súpur
Merkt balsamik-edik, basil, Chili, einfalt, rauðlaukur, súpa, tómatar, tómatsúpa
Ein athugasemd