Greinasafn fyrir merki: haframjöl

Kókos- og hafrakökur

Er ekki við hæfi að byrja þessa færslu á svolítilli klisju. Klisju sem þó er sönn. Aðventan er nefninlega einn besti tími ársins. Hin síðari ár hef ég notið aðventunnar meira og meira, þó jólin séu enn punkturinn yfir i-ið, … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Jól, Smákökur, Uncategorized | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Hjónabandssæla

Unglingurinn á heimilinu hefur alltaf haft gaman að því að spreyta sig í eldhúsinu – sérílagi við bakstur. Hjónabandssæla ala amma Dísa er eitt af því sem henni finnst mikilvægt að haldið sé til haga og gleymist alls ekki. Við … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Kökur | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd