Greinasafn fyrir merki: kotasæla

Grænmetislasagne

Uppskrift þessi varð í raun til fyrir slysni. Kvöld eitt í sumar var trufluð við eldamennskuna þegar síminn hringdi og nærveru minnar óskað á dásamlegu heimili í vesturbænum. Auðvitað brá ég undir mig betri fætinum, stakk því hráefni sem ég … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Sítrónu- og kotasæluvöfflur

Sunnudagsmorgun í september. Rokið lemur tré og gróður í garðinum. Í útvarpinu þylur þulur viðvaranir um vindhraða og akstur. Esjan hvít niður í miðjar hlíðar. Haustið er skollið á og veturinn skammt undan. Í mínum huga rómantískur tími þar sem … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur, Morgunmatur | Merkt , , , , , , , | 3 athugasemdir