Greinasafn fyrir merki: Pestó

Grænmetislasagne

Uppskrift þessi varð í raun til fyrir slysni. Kvöld eitt í sumar var trufluð við eldamennskuna þegar síminn hringdi og nærveru minnar óskað á dásamlegu heimili í vesturbænum. Auðvitað brá ég undir mig betri fætinum, stakk því hráefni sem ég … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Spínat lasagne með ricotta, pestó og furuhnetum

Grænmetisréttir eru hrein snilld og þrátt fyrir að Vatnsholtsgengið borði enn kjöt og fisk, þá höfum við markvisst fjölgað þeim dögum sem við eldum góða grænmetisrétti. Þessi réttur er einn þeirra – hugmyndin er úr einu af Olive matar-tímaritinu sem … Halda áfram að lesa

Birt í Ítalskir réttir, Grænmetirréttir | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska

Hefðbundið ítalskt basilpestó er ómótstæðilegt. Á þessum árstíma er upplagt að rækta basil í gluggakistum, það er of viðkvæmt til að fara út í íslenskt sumar – en þrífst mjög vel í glugga.  Ég man eins og gerst hefði í … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Ítalskir réttir, Pestó, sultur og chutney | Merkt , , , , , , , | 6 athugasemdir

Opin samloka á ítalska vísu (Bruschetta)

Það er varla unnt að kalla þetta uppskrift, meira aðferð – en allt um það, opnar samlokur á ítalska vísu eru ekki bara góðar heldur líka fallegar og gaman bera fram og njóta. Smá fyrirhöfn á köldum sunnudagsmorgni, svona undir … Halda áfram að lesa

Birt í Ítalskir réttir, Smáréttir | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Basil-pestó með kasjúhnetum og sítrónu

Ég man þegar ég smakkaði í fyrsta sinn ferkst basilpestó.  Ég var stödd á Ítalíu fyrir rúmum 20 árum og að sjálfsögðu var ferska basilpestóið borið fram með heitu pasta. Ég hafði aldrei áður fengið jafn gott pasta. Daginn eftir … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Pestó, sultur og chutney | Merkt , , , , , , , | Ein athugasemd

Tómatsalat með fetaosti og ólífum

Fátt jafnast á við góðan árdegisverð með fjölskyldu og vinum um helgar. Það er svo nærandi að setjast niður með þeim sem manni þykir vænst um og borða góðan mat. Sitja lengi, tala hátt og mikið, borða hægt og njóta þess … Halda áfram að lesa

Birt í Meðlæti, Salat, Smáréttir | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Pestó m/sólþurrkuðum tómötum, basil og ólífum

Það er viðeigandi að fyrsta matarfærslan sé uppáhalds-pestó fjölskyldunnar.  Uppskriftin hefur þróast í gegnum árin, en aldrei áður hef ég reynt að mæla það sem fer í hana -þetta var því svolítil áskorun, að mæla og setja allt í litlar … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Pestó, sultur og chutney | Merkt , , , , | 8 athugasemdir