Greinasafn fyrir merki: Miðausturlenskt lamb

Lambaframpartur með miðausturlenskum blæ

Lamb sem kryddað er með velristuðu og steyttu broddkúmeni og kóríander ilmar ekki bara dásamlega heldur er einnig hreint afbragð. Í kvöld smellti ég heilum framhrygg í pottofn, smurði með smjöri, kryddaði vel og leyfði honum síðan að malla á … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir, Miðausturlenskir réttir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Marokkóskt lamba-tagine með möndlum, sveskjum og aprikósum

Hægeldað lambakjöt á vel við um helgar – þegar maður hefur betri tíma til að fást við matargerðina. Þessi réttur er einn þekktasti lambakjötsréttur Marokkó – bragðmikill en mildur, ilmandi af kanil, engifer og kóríander, ákaflega ljúfengur, svolítið sætur og safaríkur. … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir, Miðausturlenskir réttir | Merkt , , , , , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd