Greinasafn fyrir merki: hvítlaukur

Kjúklingur í potti m/bankabyggi, hvítlauk og sætum kartöflum

Dásamlegt sumar rétt rífleg hálfnað, sumar sem hefur liðið ákaflega hratt við skemmtileg ævintýri. Því þrátt fyrir að það hafi ekki verið mikið að gerast á þessari síðu í sumar þá verður hið sama ekki sagt um líf Vatnsholtsgengisins. Það … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Lambalæri með ítölsku ívafi

Fátt minnir mig meira á æsku mína en ofnsteikt lambalæri á sunnudegi. Í allmörg ár fór ég í sveit á hverju sumri, fyrst sem vinnukona og sá þá um innistörf, matseld og barnagæslu – en síðasta sumarið sem vinnumaður í … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir, Vinsælar uppskriftir | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Rósmarín kartöflur

Stundum þarf ekkert mörg orð eða langan texta til að lýsa einföldu og góðu hráefni – kartöflur sem þessar eru gjarnan á boðstólnum hjá Vatnsholtsgenginu.  Uppskriftin er einföld og kartöflurnar góðar hvort sem er með sunnudagslærinu, nautasteikinni eða góðum fiskrétt. … Halda áfram að lesa

Birt í Meðlæti | Merkt , , , , | Ein athugasemd

Súpa m/rauðum linsum, sætum kartöflum og kókos

Ég gæti byrjað þessa færslu á endalausum útskýringum eða afsökunum á bloggleysi síðustu 2ja mánaða – eða bara með því að óska ykkur gleðilegs árs og þakka kærlega fyrir það gamla – miklu smartara er það ekki?  Ég er svo … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir, Súpur | Merkt , , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Grillaður humar

Mikið er humar góður matur – sem einfalt er að elda svo úr verði veislumáltíð.  Með þessari uppskrift hef ég birt uppskriftir þar sem humarinn er grillaður á útigrilli,  bakaður í ofni, steiktur og notaður á pizzu, í súpu, risotto, … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Forréttir, Grillréttir | Merkt , , , | 2 athugasemdir

Marokkóskt lamba-tagine með möndlum, sveskjum og aprikósum

Hægeldað lambakjöt á vel við um helgar – þegar maður hefur betri tíma til að fást við matargerðina. Þessi réttur er einn þekktasti lambakjötsréttur Marokkó – bragðmikill en mildur, ilmandi af kanil, engifer og kóríander, ákaflega ljúfengur, svolítið sætur og safaríkur. … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir, Miðausturlenskir réttir | Merkt , , , , , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Lambalæri marinerað í hvítlauk, rósmarín, tímían og sítrónu

Eins og á mörgum íslenskum heimilum er hefð hjá okkur að borða lamb á páskadag. Yfirleitt höfum við lambalæri og leikum okkur svolítið með útfærsluna í hvert sinn.  Lærið í ár var frekari hefðbundið og allir á einu máli um … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Spaghettí m/reyktum lax og snjóbaunum

Þrátt fyrir mikla umræðu og fjölda uppskrifta af kolvetna snauðum mat þá er það sönn ánægja að deila einni af uppáhalds pastauppskrifinni okkar hér. Einfaldur og ákaflega fljótlegur réttur sem bæði inniheldur heilan helling af kolvetnum og rjóma – dásamlega góður. … Halda áfram að lesa

Birt í Ítalskir réttir, Fiskur og sjávarfang, Pasta | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Kjúklingur og kúskús með grísku ívafi

Vá með þessari færslu set ég nokkur persónulegt met. Ný færsla fjóra daga í röð, sex færslur á fjórum dögum og það lýtur út fyrir að október verði metmánuður í heimsóknum og færslum. Feimnin er líka smátt og smátt að … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir, Meðlæti | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Tzatzíkí – Grísk jógúrtssósa

Ég smakkaði tzatzíkí fyrst á Krít fyrir margt löngu – þar er sósan borin fram með nánast öllu, á morgnana, í hádeginu og á kvöldin, með grænmeti, brauði, kjöti og fisk.  Í kvöld var hún borin fram með kjúklingarrétti og … Halda áfram að lesa

Birt í Meðlæti, Sósur | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd