Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: Kóríander
Marokkóskt lamba-tagine með möndlum, sveskjum og aprikósum
Hægeldað lambakjöt á vel við um helgar – þegar maður hefur betri tíma til að fást við matargerðina. Þessi réttur er einn þekktasti lambakjötsréttur Marokkó – bragðmikill en mildur, ilmandi af kanil, engifer og kóríander, ákaflega ljúfengur, svolítið sætur og safaríkur. … Halda áfram að lesa
Birt í Kjötréttir, Miðausturlenskir réttir
Merkt appelsínubörkur, Apríkósur, hægeldað lamb, hvítlaukur, kanill, Kóríander, Kóríanderfræ, Lambakjöt, Lambakjötsréttur með möndlum, Maokkóskur lambakjötsréttur, Marrakóskt lambatagine, möndlur, Miðausturlenskt lamb, sveskjum og aprikósum, sveskjur
Færðu inn athugasemd
Miðvikudags-þorskur með miðausturlensku tvisti
Ég er líklega ekki sú frumlegasta þegar kemur að nafngiftum á nýja rétti – þessi þorskur er jú eldaður á miðvikudegi og kryddblandan með miðausturlensku tvisti. Góður réttur sem ég efast ekki um að verði eldaður aftur. Mæli með sætkartöflusalatinu … Halda áfram að lesa
Sætkartöflusalat með miðaustulenskum blæ
Ég hef áður skrifað um Ottolenghi og staðinn hans sem er í Ishlington í London, en þá færslu getur þú fundið hér. Einn þeirra rétta sem ég fékk mér þennan ágæta september-dag sem ég sótti staðinn heim voru sætar kartöflur með … Halda áfram að lesa
Ofnbakaður karrý-kjúklingur
Það er án efa aðeins meiri fyrirhöfn fólgin í því að gera karrý frá grunni en að kaupa það tilbúið í krukku, en þeir sem til þekkja vita hve miklu betra slíkt karrý er. Sunnudagskvöld og annasamri og ánægjulegri helgi … Halda áfram að lesa
Fiski-tacos
Þriðjudagar eru fiskidagar hjá okkur í Vatnsholtinu. Það eru ekki allir í fjölskyldunni jafn ánægðir með þá tilhögun, en þegar á fiskurinn er settur í réttan búning eins og í kvöld þá verða allir mjög glaðir og taka vel til … Halda áfram að lesa
Velkrydduð gulrótar- og linsubaunasúpa
Á haustin finnst mér svo gott að útbúa heitar og góðar súpur úr öllu því dásamlega íslenska grænmeti sem stendur okkur til boða í verslunum og/eða við ræktum sjálf. Raunar er haustið búið og veturinn kominn, en íslensku gulræturnar eru … Halda áfram að lesa
Suðrænt lambalæri ala Jamie Oliver
Nýjasta tímaritið á I-Padinum mínum er Jamie Oliver, skemmtilegt blað sem svo sannarlega kveikir fullt af hugmyndum. Þessi uppskrift er einmitt úr nýjasta blaðinu, að sjálfsögðu gat ég ekki farið alveg eftir uppskriftinni og breytti henni í takt við það … Halda áfram að lesa
Birt í Grillréttir, Kjötréttir
Merkt Chili, Fennel, Fennelfræ, Grísk jógúrt, Grill, Grillað, Harissa, Harissa mauk, hvítlaukur, Jamie Oliver, Kóríander, Kóríanderfræ, lamb, Lambakjöt, Lambalæri, rauðvínsedik, sítróna
2 athugasemdir
Silunga-Ceviche
Ég nýt þess á sumrin að útbúa hina ýmsu mismunandi rétti úr spriklandi ferskum silung og hoppa hæð mína af gleði þegar villtur lax býðst til þessarna líka. Hin árlega „strákaferð“ eiginmannsins í Veiðivötn færði okkur ekki marga en þeim … Halda áfram að lesa
Birt í Fiskur og sjávarfang, Forréttir, Smáréttir
Merkt Avakadó, Ceviche, Chili, einfalt, Kóríander, Lárpera, Mangó, sítróna, Silunga-ceviche, Silungur
Færðu inn athugasemd