Greinasafn fyrir merki: síróp

Rabarbara- og jarðarberja síróp

Meira um rabarbarann – rabarbara-sprettan í garðinum mínum hefur sjaldan eða aldrei verið betri en í ár og ég nýt þess mjög.  Sjálf er ég hrifin af því að blanda saman jarðarberjum og rabarbara og hef áður birt uppskriftir af … Halda áfram að lesa

Birt í Drykkir, Meðlæti | Merkt , , , , | 4 athugasemdir

Engifer-gos

Í sumar höfum við mæðgur gert nokkrar tilraunir með engifer síróp sem gott er að bragðbæta sódavatn með og höfum að eigin mati náð nánast fullkomnun með þessari uppskrift sem hér fer á eftir. Til margra ára höfum við átt … Halda áfram að lesa

Birt í Drykkir | Merkt , , , , , , , | 4 athugasemdir