Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir flokkinn: Drykkir
B50 – ginkokteill
Um nokkurt skeið hefur staðið til að smella í færslu um uppáhalds-kokteilinn minn. Ég hef fengið nokkrar spurningar um innihaldið og veit að það eru margir sem bíða eftir þessari færslu. Loks er hún hér en fyrst verð ég aðeins … Halda áfram að lesa
Birt í Drykkir, Vinsælar uppskriftir
Merkt Afmæliskokteill, Agúrka, B50, Chili, Gin kokteill, Kokteill, lime, Rósmarín
Ein athugasemd
Brómberja og grænkáls þeytingur
Það er fátt betra en fjölbreytni – tala nú ekki um þegar einfaldleiki og hollusta fylgja með. Hvað er betra á morgnana en eitthvað fljótlegt, einfalt hollt og gott? Nú þegar garðurinn minn er stútfullur af grænkáli og spínati þá nota … Halda áfram að lesa
Berjaþeytingur
Það er bæði fljótlegt og einfalt að útbúa góðan morgunþeyting (boost, smoothie) sem er stútfullur af næringu og endist manni vel inn í daginn. Ekki er verra að blanda svolitlum kærleika og jafnvel ást út í drykkinn um leið og … Halda áfram að lesa
Spínat og mangó þeytingur
Eins og svo margir þá finnst mér mjög gott að fá mér þeyting (e.boozt) á morgnana – það er fljótlegt, einfalt og auðvelt að aðlaga að smekk og aðstæðum hverju sinni. Reyndar finnst mér fjölbreytni í morgunmat mikilvæg svo þeytingurinn … Halda áfram að lesa
Limoncello
Er ekki viðeigandi að setja inn uppskrift sem minnir okkur á sumarið og sólina á þessum vindasama og kalda sunnudegi? Stormviðvaranir hafa hljómað í útvarpinu í allan dag og það er vart hundi út sigandi. Enn einn dagurinn sem veðrið … Halda áfram að lesa
Engifer-gos
Í sumar höfum við mæðgur gert nokkrar tilraunir með engifer síróp sem gott er að bragðbæta sódavatn með og höfum að eigin mati náð nánast fullkomnun með þessari uppskrift sem hér fer á eftir. Til margra ára höfum við átt … Halda áfram að lesa
Birt í Drykkir
Merkt bragðbætt sódavatn, engifer, engifergos, engifersíróp, engifröl, hrásykur, síróp, sítróna
4 athugasemdir