Greinasafn fyrir merki: speltbrauð

Grófar spelt brauðbollur m/graskersfræjum

Brauðbakstur er heillandi og skemmtileg iðja, gróf, fín, með geri eða gerlaus, súrdeigs, lítil, stór, löng, stutt, bökuð í potti, í formi, á plötu eða steini – jafnvel grilluð- möguleikarnir eru endalausir. Oftast bökum við brauðbollur úr hefðbundnu gerdeigi á … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur, Brauð, Morgunmatur | Merkt , , , , , , , | 2 athugasemdir