Greinasafn fyrir merki: gerbakstur

Páska krans (afmælis-krans)

Um páskana er upplagt að gera svolítið vel við sig, hóa saman besta fólkinu og smella í góðan árdegisverð.  Við tókum forskot á sæluna, skreyttum borð, smelltum í góðan gerbrauðkrans með súkkulaði, pekanhnetum og marsipani, keyptum gott súrdeigsbrauð hjá Sandholt, … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur | Merkt , , , , , , , | 2 athugasemdir

Kanilsnúðar

Löng helgi að baki og vetrarfrí í framhaldsskólum. Mikið ósköp er nú ljúft að taka frí með unglingnum sínum og verja langri helginni með góðum vinum á einum af uppáhaldsstöðunum okkar – Hraunsnefi í Norðurárdal. Áður en við lögðum í´ann … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Grófar spelt brauðbollur m/graskersfræjum

Brauðbakstur er heillandi og skemmtileg iðja, gróf, fín, með geri eða gerlaus, súrdeigs, lítil, stór, löng, stutt, bökuð í potti, í formi, á plötu eða steini – jafnvel grilluð- möguleikarnir eru endalausir. Oftast bökum við brauðbollur úr hefðbundnu gerdeigi á … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur, Brauð, Morgunmatur | Merkt , , , , , , , | 2 athugasemdir