Greinasafn fyrir merki: graskersfræ

Hafrabollur

Þessar bollur eru ákaflega góðar og skemmtilega ólíkar hefðbundnum brauðbollum, það gera furuhnetur, hafrar og góð blanda af fræjum.  Verið óhrædd við að breyta fræjum og hnetum og skipta út eftir hentugleika.  Í þetta sinn notaði ég svört sesamfræ sem … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur, Brauð, Morgunmatur | Merkt , , , , , , , , | 2 athugasemdir

Grófar spelt brauðbollur m/graskersfræjum

Brauðbakstur er heillandi og skemmtileg iðja, gróf, fín, með geri eða gerlaus, súrdeigs, lítil, stór, löng, stutt, bökuð í potti, í formi, á plötu eða steini – jafnvel grilluð- möguleikarnir eru endalausir. Oftast bökum við brauðbollur úr hefðbundnu gerdeigi á … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur, Brauð, Morgunmatur | Merkt , , , , , , , | 2 athugasemdir