Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: spelt
Gróft spelt brauð með fræjum
Gróft spelt brauð hef ég bakað reglulega til margra ára. Upphaflega kom uppskriftin frá Sollu á Gló. Einfalt, gróft, hollt og gott brauð sem hefur þróast og breyst í gegnum árin. Galdurinn við þetta brauð er að hræra sem minnst … Halda áfram að lesa
Grófar spelt brauðbollur m/graskersfræjum
Brauðbakstur er heillandi og skemmtileg iðja, gróf, fín, með geri eða gerlaus, súrdeigs, lítil, stór, löng, stutt, bökuð í potti, í formi, á plötu eða steini – jafnvel grilluð- möguleikarnir eru endalausir. Oftast bökum við brauðbollur úr hefðbundnu gerdeigi á … Halda áfram að lesa
Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur, Brauð, Morgunmatur
Merkt Árdegisverður, einfalt, gerbakstur, gerbrauð, graskersfræ, spelt, speltbollur, speltbrauð
2 athugasemdir