Greinasafn fyrir merki: Spínat og mangó smoothie

Spínat og mangó þeytingur

Eins og svo margir þá finnst mér mjög gott að fá mér þeyting (e.boozt) á morgnana – það er fljótlegt, einfalt og auðvelt að aðlaga að smekk og aðstæðum hverju sinni.  Reyndar finnst mér fjölbreytni í morgunmat mikilvæg svo þeytingurinn … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Drykkir, Grænmetirréttir, Morgunmatur | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd