Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: Smoothie
Brómberja og grænkáls þeytingur
Það er fátt betra en fjölbreytni – tala nú ekki um þegar einfaldleiki og hollusta fylgja með. Hvað er betra á morgnana en eitthvað fljótlegt, einfalt hollt og gott? Nú þegar garðurinn minn er stútfullur af grænkáli og spínati þá nota … Halda áfram að lesa
Berjaþeytingur
Það er bæði fljótlegt og einfalt að útbúa góðan morgunþeyting (boost, smoothie) sem er stútfullur af næringu og endist manni vel inn í daginn. Ekki er verra að blanda svolitlum kærleika og jafnvel ást út í drykkinn um leið og … Halda áfram að lesa
Spínat og mangó þeytingur
Eins og svo margir þá finnst mér mjög gott að fá mér þeyting (e.boozt) á morgnana – það er fljótlegt, einfalt og auðvelt að aðlaga að smekk og aðstæðum hverju sinni. Reyndar finnst mér fjölbreytni í morgunmat mikilvæg svo þeytingurinn … Halda áfram að lesa