Greinasafn fyrir merki: Bökubotn

Grænkálsbaka

Sumarið hefur svo sannarlega verið votara og heldur svalara hér í Reykjavík en undanfarin sumur. Við erum orðin svo góðu vön eftir nokkur ákaflega þurr, sólrík og hlý sumur hér sunnalands að ekki er laust við að Reykvíkingar dæsi svolítið … Halda áfram að lesa

Birt í Bökur | Merkt , , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd