Greinasafn fyrir merki: Grænkál

Ommeletta með grænkáli, sólþurrkuðum tómötum og chorizo

Það hefur verið lítið um nýjar færslur á vefnum að undanförnu – en það er svo sannarlega ekki til marks um að lítið sé um að vera í eldhúsinu mínu – þvert á móti bíða svo margar hugmyndir að færslum … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Morgunmatur, Smáréttir | Merkt , , , , , , , | 2 athugasemdir

Brómberja og grænkáls þeytingur

 Það er fátt betra en fjölbreytni – tala nú ekki um þegar einfaldleiki og hollusta fylgja með. Hvað er betra á morgnana en eitthvað fljótlegt, einfalt hollt og gott? Nú þegar garðurinn minn er stútfullur af grænkáli og spínati þá nota … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Drykkir, Morgunmatur | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Grænmetis- og beikonbaka

Einn þeirra rétta sem eiginmaðurinn hefur masterað snilldarlega eru bökur í ýmsum útgáfum. Sannarlega ekki eini rétturinn svo því sé til haga haldið, hann eins og aðrir í fjölskyldunni eru vel liðtækir við matargerð og bakstur, en öll eigum við … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bökur | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Grænkálsbaka

Sumarið hefur svo sannarlega verið votara og heldur svalara hér í Reykjavík en undanfarin sumur. Við erum orðin svo góðu vön eftir nokkur ákaflega þurr, sólrík og hlý sumur hér sunnalands að ekki er laust við að Reykvíkingar dæsi svolítið … Halda áfram að lesa

Birt í Bökur | Merkt , , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd