Greinasafn fyrir merki: Fetakubbur

Tómatsalat með fetaosti og ólífum

Fátt jafnast á við góðan árdegisverð með fjölskyldu og vinum um helgar. Það er svo nærandi að setjast niður með þeim sem manni þykir vænst um og borða góðan mat. Sitja lengi, tala hátt og mikið, borða hægt og njóta þess … Halda áfram að lesa

Birt í Meðlæti, Salat, Smáréttir | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Grænkálsbaka

Sumarið hefur svo sannarlega verið votara og heldur svalara hér í Reykjavík en undanfarin sumur. Við erum orðin svo góðu vön eftir nokkur ákaflega þurr, sólrík og hlý sumur hér sunnalands að ekki er laust við að Reykvíkingar dæsi svolítið … Halda áfram að lesa

Birt í Bökur | Merkt , , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd