Greinasafn fyrir merki: óreganó

Kjúklingur í potti m/bankabyggi, hvítlauk og sætum kartöflum

Dásamlegt sumar rétt rífleg hálfnað, sumar sem hefur liðið ákaflega hratt við skemmtileg ævintýri. Því þrátt fyrir að það hafi ekki verið mikið að gerast á þessari síðu í sumar þá verður hið sama ekki sagt um líf Vatnsholtsgengisins. Það … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Kjúklingur með spænsku ívafi – Chorizo pylsu og nýjum kartöflum

Loksins, loksins getum við valið um að kaupa og neyta kjúklinga sem fá óerfðabreytt fóður og aðbúnað sem maður þarf ekki að skammast sín fyrir – afurð sem framleidd er á vistvænan hátt og hugað að velferð dýranna. Í vikulegri … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Kjúklingur og kúskús með grísku ívafi

Vá með þessari færslu set ég nokkur persónulegt met. Ný færsla fjóra daga í röð, sex færslur á fjórum dögum og það lýtur út fyrir að október verði metmánuður í heimsóknum og færslum. Feimnin er líka smátt og smátt að … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir, Meðlæti | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Tortilla kryddblanda á þriðjudegi

Þegar vinnudagarnir eru langir er svo gott að grípa í fljólega rétti sem samt eru hollir og góðir. Þessi er mjög vinsæll í Vatnholtinu og hefur verið um margra ára skeið.  Meðlætið  fer nú alveg eftir því hvað er til, … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir, Mexikóskir réttir | Merkt , , , , , , , | Ein athugasemd

Grænkálsbaka

Sumarið hefur svo sannarlega verið votara og heldur svalara hér í Reykjavík en undanfarin sumur. Við erum orðin svo góðu vön eftir nokkur ákaflega þurr, sólrík og hlý sumur hér sunnalands að ekki er laust við að Reykvíkingar dæsi svolítið … Halda áfram að lesa

Birt í Bökur | Merkt , , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Linsubaunasalat með grilluðu grænmeti og Halloumi osti

Puy linsubaunasalat er hið mesta lostæti – hvort sem er eitt og sér eða sem meðlæti með fisk eða kjöti. Hér eru baunirnar soðnar með ferskum kryddjurtum og hvítlauk sem gerir bragð þeirra mjög gott. Í raun má setja hvað … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir, Meðlæti, Salat | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Grillaður marineraður mozzarella m/hráskinku og brauði

Frábær forréttur eða smáréttur í grillveisluna.  Samsetning þessi er ómótstæðileg – það er ekki oft sem maður fær grillaðan mozzarella ost og með góðri hráskinku og djúsí brauði – marinerað í ferskum kryddjurtum, sítrónu, hvítlauk og góðri ólíu ummmm…..  svo … Halda áfram að lesa

Birt í Forréttir, Grillréttir, Smáréttir | Merkt , , , , , , , , , , | Ein athugasemd

Sítrónu og kryddjurta kjúklingur á teini og couscous með bökuðum tómötum og klettakáli

Couscous er skemmtilegt meðlæti sem passar vel með mörgum réttum, bæði fisk- og kjötréttum.  Í kvöld vorum við með grillaðan kjúkling á teini kryddaðan með sítrónu og ferskum kryddjurtum. Meðlætið var enn ein tilraunin með couscous sem í kvöld var … Halda áfram að lesa

Birt í Grillréttir, Kjötréttir, Meðlæti | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd