Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: óreganó
Kjúklingur í potti m/bankabyggi, hvítlauk og sætum kartöflum
Dásamlegt sumar rétt rífleg hálfnað, sumar sem hefur liðið ákaflega hratt við skemmtileg ævintýri. Því þrátt fyrir að það hafi ekki verið mikið að gerast á þessari síðu í sumar þá verður hið sama ekki sagt um líf Vatnsholtsgengisins. Það … Halda áfram að lesa
Kjúklingur með spænsku ívafi – Chorizo pylsu og nýjum kartöflum
Loksins, loksins getum við valið um að kaupa og neyta kjúklinga sem fá óerfðabreytt fóður og aðbúnað sem maður þarf ekki að skammast sín fyrir – afurð sem framleidd er á vistvænan hátt og hugað að velferð dýranna. Í vikulegri … Halda áfram að lesa
Kjúklingur og kúskús með grísku ívafi
Vá með þessari færslu set ég nokkur persónulegt met. Ný færsla fjóra daga í röð, sex færslur á fjórum dögum og það lýtur út fyrir að október verði metmánuður í heimsóknum og færslum. Feimnin er líka smátt og smátt að … Halda áfram að lesa
Tortilla kryddblanda á þriðjudegi
Þegar vinnudagarnir eru langir er svo gott að grípa í fljólega rétti sem samt eru hollir og góðir. Þessi er mjög vinsæll í Vatnholtinu og hefur verið um margra ára skeið. Meðlætið fer nú alveg eftir því hvað er til, … Halda áfram að lesa
Grænkálsbaka
Sumarið hefur svo sannarlega verið votara og heldur svalara hér í Reykjavík en undanfarin sumur. Við erum orðin svo góðu vön eftir nokkur ákaflega þurr, sólrík og hlý sumur hér sunnalands að ekki er laust við að Reykvíkingar dæsi svolítið … Halda áfram að lesa
Birt í Bökur
Merkt Árdegisverður, óreganó, Bökubotn, Beikon, Egg, Feta, Fetakubbur, Fetaostur, Grænkál, Léttur kvöldmatur, rjómi, tómatar
Færðu inn athugasemd
Linsubaunasalat með grilluðu grænmeti og Halloumi osti
Puy linsubaunasalat er hið mesta lostæti – hvort sem er eitt og sér eða sem meðlæti með fisk eða kjöti. Hér eru baunirnar soðnar með ferskum kryddjurtum og hvítlauk sem gerir bragð þeirra mjög gott. Í raun má setja hvað … Halda áfram að lesa
Birt í Grænmetirréttir, Meðlæti, Salat
Merkt óreganó, Eggaldin, einfalt, Grænmetisréttur, Halloumi, Kúrbítur, Paprika;, Puy linsur, Rósmarín, tómatar
Færðu inn athugasemd
Grillaður marineraður mozzarella m/hráskinku og brauði
Frábær forréttur eða smáréttur í grillveisluna. Samsetning þessi er ómótstæðileg – það er ekki oft sem maður fær grillaðan mozzarella ost og með góðri hráskinku og djúsí brauði – marinerað í ferskum kryddjurtum, sítrónu, hvítlauk og góðri ólíu ummmm….. svo … Halda áfram að lesa
Birt í Forréttir, Grillréttir, Smáréttir
Merkt Ólífur, óreganó, Basilika, Chili, Forréttur, Graslaukur, Grillað, Hráskinka, Mozzarella, sítróna, Smáréttur
Ein athugasemd
Sítrónu og kryddjurta kjúklingur á teini og couscous með bökuðum tómötum og klettakáli
Couscous er skemmtilegt meðlæti sem passar vel með mörgum réttum, bæði fisk- og kjötréttum. Í kvöld vorum við með grillaðan kjúkling á teini kryddaðan með sítrónu og ferskum kryddjurtum. Meðlætið var enn ein tilraunin með couscous sem í kvöld var … Halda áfram að lesa
Birt í Grillréttir, Kjötréttir, Meðlæti
Merkt óreganó, Kjúklingur, sítróna, tímían, tómatar
Færðu inn athugasemd