Leit
-
Nýlegar færslur
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: Beikon
Grænmetis- og beikonbaka
Einn þeirra rétta sem eiginmaðurinn hefur masterað snilldarlega eru bökur í ýmsum útgáfum. Sannarlega ekki eini rétturinn svo því sé til haga haldið, hann eins og aðrir í fjölskyldunni eru vel liðtækir við matargerð og bakstur, en öll eigum við … Halda áfram að lesa
Grænkálsbaka
Sumarið hefur svo sannarlega verið votara og heldur svalara hér í Reykjavík en undanfarin sumur. Við erum orðin svo góðu vön eftir nokkur ákaflega þurr, sólrík og hlý sumur hér sunnalands að ekki er laust við að Reykvíkingar dæsi svolítið … Halda áfram að lesa
Birt í Bökur
Merkt Árdegisverður, óreganó, Bökubotn, Beikon, Egg, Feta, Fetakubbur, Fetaostur, Grænkál, Léttur kvöldmatur, rjómi, tómatar
Færðu inn athugasemd