Greinasafn fyrir merki: Brauð

Fjölkorna-brauð

Í síðasta mánuði lét ég einn af draumum mínum verða að veruleika þegar ég fór á fjögurra daga námskeið á River Cottage HQ.  Ég á vart nægilega sterk lýsingarorð til að lýsa því hve dásamleg dvölin var – alveg frá … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Brauð | Merkt , , , , , | 5 athugasemdir

Brauðbollur

Þriðja uppskriftin af brauðbollum á stuttum tíma og það er ástæða fyrir því – við bökum gjarnan brauðbollur og höfum á árdegisverðarborðinu um helgar. Það eru okkar gæðastundir, þegar við köllum saman fjölskyldu og vini, sitjum lengi yfir góðum smáréttum … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur, Brauð | Merkt , , | 3 athugasemdir

Hafrabollur

Þessar bollur eru ákaflega góðar og skemmtilega ólíkar hefðbundnum brauðbollum, það gera furuhnetur, hafrar og góð blanda af fræjum.  Verið óhrædd við að breyta fræjum og hnetum og skipta út eftir hentugleika.  Í þetta sinn notaði ég svört sesamfræ sem … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur, Brauð, Morgunmatur | Merkt , , , , , , , , | 2 athugasemdir